Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2024
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.).
2) Frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja (gjaldtaka ökutækja, eldsneytis, kolefnisgjald o.fl.)
3) Frumvarp til fjáraukalaga V fyrir árið 2024
4) Frumvarp til laga um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga
5) Frumvarp til laga um brottfall laga um Bankasýslu ríkisins
Innviðaráðherra
Samgönguáætlun fyrir árið 2025
Mennta- og barnamálaráðherra
Eldsvoði á Stuðlum og staða barnaverndarúrræða næstu vikur
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (sameiginleg vernd)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.