Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?
Efst á baugi
Alþingiskosningar 2024
Allar upplýsingar um alþingiskosningar í Reykjavík 2024. Uppfletting í kjörskrá, yfirlit yfir kjörstaði, kosning utan kjörfundar og fleira.
Sjá meira
Samkeppni um ljóslistaverk
Reykjavíkurborg og Veitur standa fyrir samkeppni um ljóslistaverk í almannarými borgarinnar á Vetrarhátíð 2025. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Hátíðin fer fram dagana 6.–9. febrúar
Sjá meira
Keldnaland
Keldnaland verður þétt, fjölbreytt og grænt borgarhverfi sem nýtur góðs af nálægð við náttúruna. Íbúar eiga að geta lifað sjálfbæru og heilbrigðu hversdagslífi með vistvænum samgöngum, grænum svæðum og torgum en markmiðið er lifandi borgarumhverfi.
Sjá meira
Nýr og betri Hlemmur
Hlemmsvæðið hefur verið skipulagt sem miðborgartorg, svæði fyrir margvíslegar uppákomur og leik í öruggu umhverfi. Það verður endurskapað sem almenningsrými fyrir alla aldurshópa með aðgengi fyrir öll og akandi umferð verður beint frá torgsvæðinu.
Sjá meira
Malbikun og framkvæmdir
Hér finnur þú upplýsingar um framkvæmdir, malbikun og afnotaleyfi í Reykjavík. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í borginni hverju sinni.
Sjá meira
Sendu okkur ábendingu
Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Sjá meira