massi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
massi (karlkyn); veik beyging
- [1] Massi er eitt af grunnhugtökum eðlisfræðinnar og gefur til kynna hve mikið efnismagn hluturinn hefur að geyma.
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Í sígildri eðlisfræði er massi efniseginleiki óháður tregðukerfum (ólíkt þyngd) og byggist massahugtakið aðallega á verkum Isaac Newtons. Í nútímaeðlisfræði veitir afstæðiskenningin aðra sýna á massa og er mikilvæg viðbót við lögmál Newtons. SI-mælieining massa er kílógramm.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Massi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „massi “