aleinn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „aleinn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | aleinn | aleinni | aleinastur |
(kvenkyn) | alein | aleinni | aleinust |
(hvorugkyn) | aleitt | aleinna | aleinast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | aleinir | aleinni | aleinastir |
(kvenkyn) | aleinar | aleinni | aleinastar |
(hvorugkyn) | alein | aleinni | aleinust |
Lýsingarorð
aleinn
- [1] einn
- Dæmi
- [1] „Í myrkrinu aleinn maðurinn gengur munaðarlaus lítill drengur.“ (Læknablaðið.is : Samfélag í sálarkreppu - er ráðist að rót vandans?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „aleinn “