Zazaska
Útlit
Zazaska Zazaki | ||
---|---|---|
Málsvæði | Tyrkland | |
Heimshluti | Tyrkland, Þýskaland, Evrópa | |
Fjöldi málhafa | 2–4 milljónir | |
Ætt | Indóevrópskt Íranskt | |
Skrifletur | Latin stafrófið | |
Opinber staða | ||
Stýrt af | engum, en Zaza language entsutie | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | diq
| |
ISO 639-2 | diq
| |
SIL | zzz
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Zazaska (Zazaki) er indóevrópskt tungumál. Zazaska er íranskt tungumál, sem þýðir að það er svipað persnesku, gileksku, mazerunsku og talyshsku.
Nokkrar setningar og orð
[breyta | breyta frumkóða]Zazaska | Íslenska |
---|---|
ez | ég |
tı | þú |
name | nafn |
mı | minn |
meşte | morgunn |
eya | já |
nê | nei |
pi | pabbi |
maye | móðir |
bıra | bróðir |
hirê | þrír |
pa | fótur |
nak | nafli |
wesar | vor |
Tı se kena? | Hvernig hefur þú það? |
Namê to çıko? | Hvert er nafn þitt? |
namê mı... | nafn mitt... |
To se vat? | Hvað segirðu? |
- [1] Ethnologue on Zazaki (language)
- [2] Geymt 25 október 2009 í Wayback Machine (Weblinks of Zaza people)
- [3] Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine Academic Research Center of Zazaki
- [4] Zazaki Wikipedia
- [5] Geymt 13 janúar 2016 í Wayback Machine Only Zazaki news