Urðarbrunnur
Útlit
Urðarbrunnur er brunnur í norrænni goðafræði. Hans er getið í Sæmundareddu og Snorra-Eddu.
Urðarbrunnur liggur fyrir neðan rætur Asks Yggrasils. Örlaganornirnar Urði, Verðandi, og Skuld ausa vatni yfir tréð einu sinni á dag.
Í Snorra-Eddu er Urðarbrunnur einn af þremur brunnum sem liggja fyrir neðan rætur Asks Yggdrasils, hinir eru Mímisbrunnur í Jötunheimum og Hvergelmir í Niflheimi.