iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Tvöfalt_írskt_fyrirkomulag
Tvöfalt írskt fyrirkomulag - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Tvöfalt írskt fyrirkomulag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tvöfalt írskt fyrirkomulag er leið sem ýmis alþjóðleg fyrirtæki nota til þess að greiða lægri fjármagnstekjuskatt. Stundum er einnig talað um tvöfölda írska samloku með Hollendingi þegar hagnaður er fluttur milli tveggja írskra skúffufyrirtækja í gegnum hollenskt fyrirtæki til þess að nýta sér hagstæða skattalöggjöf þar í landi einnig. Peningarnir enda svo iðulega í skattaskjólum eins og Bermúda eða Cayman-eyjum. Fyrirtæki eins og Apple, Google, Oracle og FedEx hafa verið viðriðin við slíkt fyrirkomulag og fyrir vikið sökuð um skattsvik. Fyrirkomulagið er ekki ólöglegt en ýmis ríki hafa hert löggjöf í þeim tilgangi að gera undanskot erfiðari.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.