iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Sverðbræður
Sverðbræður - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Sverðbræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sverðbræður

Sverðbræður (latína: Fratres militiæ Christi Livoniae, þýska: Schwertbrüderorden) var riddararegla sem Albert Líflandsbiskup stofnaði árið 1202 í Líflandi. Innósentíus 3. páfi staðfesti stofnun reglunnar tveimur árum síðar.

Eftir ósigur gegn Litáum í orrustunni við Sól 1236 var reglan innlimuð í Þýsku riddararegluna sem sjálfstæð deild.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.