iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/New_York_City_FC
New York City FC - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

New York City FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
New York City FC
Fullt nafn New York City FC
Stofnað 21. maí 2013
Leikvöllur Yankee Stadium, New York-borg, Bandaríkjunum
Stærð 28.743
Stjórnarformaður Brad Sims
Knattspyrnustjóri Ronny Deila
Deild Major League Soccer (Austurdeild)
2021 1. sæti (meistarar)
Heimabúningur
Útibúningur

New York City FC er knattspyrnulið frá New York-borg í Bandaríkjunum. Liðið er frekar ungt, var stofnað 2013 og leikur í Major League Soccer. Íslendingurinn Guðmundur Þórarinsson lék með liðinu 2020-2021. Þjálfari þeirra er Norðmaðurinn Ronny Deila . Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið má nefna David Villa, Andrea Pirlo og Frank Lampard. Liðið vann sinn fyrsta MLS-titil árið 2021.