Jorge Rafael Videla
Útlit
Jorge Rafael Videla | |
---|---|
Forseti Argentínu | |
Í embætti 24. mars 1976 – 29. mars 1981 | |
Varaforseti | Enginn |
Forveri | Isabel Martínez de Perón |
Eftirmaður | Roberto Eduardo Viola |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 2. ágúst 1925 Mercedes, Búenos Aíres, Argentínu |
Látinn | 17. maí 2013 (87 ára) Marcos Paz, Búenos Aíres, Argentínu |
Þjóðerni | Argentínskur |
Stjórnmálaflokkur | Óflokksbundinn |
Maki | Alicia Raquel Hartridge (g. 1948) |
Börn | 7 |
Undirskrift |
Jorge Rafael Videla (2. ágúst 1925 – 17. maí 2013[1]) var háttsettur yfirmaður í argentínska hernum og einræðisherra Argentínu frá 1976 til 1981. Hann komst til valda í valdaráni árið 1976 og tók yfir af Isabel Martínez de Perón.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Tók mörg leyndarmál með í gröfina“. mbl.is. 19. október 2013. Sótt 23. nóvember 2019.
Fyrirrennari: Isabel Martínez de Perón |
|
Eftirmaður: Roberto Eduardo Viola |