iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Júrafjöll
Júrafjöll - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Júrafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft í átt að Lélex frá stað nærri Crêt de la Neige

Júrafjöll eru fjallgarður norðan við vesturenda Alpafjalla í Evrópu. Fjallgarðurinn skilur á milli ánna Rínar og Rhône. Fjallgarðurinn er aðallega í Sviss og Frakklandi en hluti hans nær inn í Þýskaland. Hæsti tindur fjallgarðsins er Le Crêt de la Neige í franska umdæminu Ain sem rís 1720 metra yfir sjávarmál.

Nafnið er af keltneskum stofni og merkir „skógar“. Svissneska kantónan Júra og Júratímabilið draga nafn sitt af Júrafjöllum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.