iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Fueled_by_Ramen
Fueled by Ramen - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fueled by Ramen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fueled by Ramen, LLC
MóðurfélagWarner Music Group
Stofnað1996; fyrir 28 árum (1996)
StofnandiJohn Janick
Vinnie Fiorello
DreifiaðiliElektra Music Group (BNA)
WEA International
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York
Vefsíðaelektra.com/fueledbyramen

Fueled by Ramen LLC (oft stytt sem FBR) er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Warner Music Group. Hún var stofnuð árið 1996 í Gainesville, Flórída og á höfuðstöðvar í New York. Helstu tónlistarstefnur fyrirtækisins eru popp pönk, jaðarrokk og tilfinningarokk.

Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá FBR.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.