Enski deildabikarinn
Útlit
Enski deildabikarinn (The EFL Cup, Carabao Cup eða League Cup í daglegu tali) er útsláttarkeppni 92 liða úr ensku úrvalsdeildinni, ensku meistaradeildinni, ensku 1. deildinni og ensku 2. deild. Núverandi meistarar (2024) eru Liverpool FC, sem hafa orðið meistarar tíu sinnum en það er sigursælasta knattspyrnufélagið í keppninni.
Bikarinn hófst árin 1960-1961 undir nafninu Football League Cup. Hann er eitt af stærstu knattspyrnumótum Englands.