iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Edward_Norton
Edward Norton - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Edward Norton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edward Harrison Norton (fæddur 18. ágúst 1969) er frægur bandarískur leikari sem hefur leikið í mörgum bíómyndum. Hann ólst upp í Kólumbíu með föður sínum Edward Mower Norton og móður sinni Lydia Robinson. Edward Norton hóf leikferil sinn árið 1996 þegar hann lék í myndinni Primal Fear, þar sem hann fékk sína fyrstu Óskars-tilnefningu og var það eina Óskars-tilnefningin sem myndin Primal Fear fékk. Edward Norton er þekktastur í myndunum American History X sem kom út árið 1998 og Fight Club sem kom út árið 1999. Önnur Óskars-tilnefningin sem hann fékk var fyrir leik sinn í myndinni American History X og var það sú mynd sem kom honum verulega á kortið.

Eftir myndina Fight Club hefur hann ekki leikið í mörgum öðrum frægum myndum. Myndirnar eru meðal annars: Red Dragon (2002), 25th Hour (2002), The Italian Job (2003), Kingdom of Heaven (2005), The Illusionist (2006) og The Painted Veil (2006).

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.