Eðlisverkfræði
Útlit
Eðlisverkfræði er undirgrein verkfræðinnar, þar sem lögð er áhersla á góða þekkingu í flestum greinum eðlisfræðinnar og hvernig beita megi þeim við lausn verkfræðilegra vandamála. Eðlisverkfræði er oft aðeins kennd í grunnnámi, t.d. B.Sc. í verkfræði.