iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Dietmar_Hamann
Dietmar Hamann - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Dietmar Hamann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dietmar Hamann

Dietmar Hamann fæddur 27. ágúst 1973 er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður, sem spilaði m.a fyrir Liverpool , Bayern München og Newcastle á ferlinum.

Hamann er þekktastur fyri afrek sín með Liverpool enn með þeim vann hann meðal annars Meistaradeild Evrópu 2004-05 í frægum úrslitaleik í Istanbúl. Hann hefur m.a. unnið 2 Bundesliga meistaratitla, einn DFB-Pokal titil, ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu með Liverpool, vann hann enska bikarinn tvisvar (2001 og 2006), og með Þýskalandi komst hann í úrslitaleik HM 2002.