iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Augnbaun
Augnbaun - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Augnbaun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Augnbaun
Augnbaunir (kúabaunir)
Augnbaunir (kúabaunir)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Ættkvísl: Vigna
Tegund:
V. unguiculata

Tvínefni
Vigna unguiculata
(L.) Walp.
Samheiti

Vigna sinensis

Augnbaun eða kúabaun (fræðiheiti Vigna unguiculata ) er ein af nokkrum tegundum af Vigna. Í ræktun eru fjórar undirtegundir:

  • Vigna unguiculata subsp. cylindrica
  • Vigna unguiculata subsp. dekindtiana
  • Vigna unguiculata subsp. sesquipedalis
  • Vigna unguiculata subsp. unguiculata

Augnbaunir er eitt mikilvægasta grænmeti á harðbýlum svæðum í Asíu, Afríku, Suður-Evrópu og Mið- og Suður-Ameríku. Augnbaunir þola vel þurrka og hita og eru skuggaþolnar og henta því vel til að rækta með öðrum matjurtum.