iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Arjen_Robben
Arjen Robben - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Arjen Robben

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arjen Robben (2012)

Arjen Robben (fæddur 23. janúar árið 1984) er hollenskur fyrrum knattspyrnumaður sem lék lengsta hlutan af ferlinum með þýska stórliðinu Bayern München Hollenska landsliðinu. Robben lék með Hollendinum á EM 2004, EM 2008 og 2012, og á HM 2006, HM 2010 og HM 2014. Hann spilaði oftast á kantinum. Robben er fljótur hlaupari, með góða tækni og föst skot með vinstri fót frá hægri væng. Á sínum fyrstu árum lék hann með Bedum og FC Groningen, þar lék hann frá 1996 til 2002. Á árunum 2002-04 spilaði hann fyrir PSV Eindhoven og frá 2004-07 með Chelsea F.C. og frá 2007-09 með Real Madrid C.F. og frá 2009-2019 með Bayern München. Hann endaði ferilinn þar sem hann hóf hann, með Groningen tímabilið 2020-2021.

Robben á EM 2012

Real Madrid

[breyta | breyta frumkóða]

Bayern München

[breyta | breyta frumkóða]

Einstaklingsverðlaun

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ungi leikmaður ársins í Hollandi: 2003
  • Bravo Award: 2005
  • Fussballer des Jahres: 2010
  • UEFA lið ársins: 2011, 2014
  • FIFA World XI Team: 2014 (FIFA:s Heimsliðið)
  • Ballon d'Or: 2014 (Fjórða sæti)