iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Alan_Keyes
Alan Keyes - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Alan Keyes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alan Keyes árið 2008.

Alan Keyes (f. 7. ágúst 1950) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Long Island í New York fylki. Hann hefur gegnt ýmsum störfum] í bandaríska stjórnkerfinu meðal annars í bandaríska utanríkisráðuneytinu.

Hann sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hlaut ekki stöðuna. Hann bauð því fram sjálfstætt.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.