iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Al_Hilal
Al Hilal - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Al Hilal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Al Hilal Saudi Football Club
Vörumerki félagsins.
Fullt nafn Al Hilal Saudi Football Club
Gælunafn/nöfn Al-Za'eem (Leiðtoginn)

Blue Waves (Bláar bylgjur)

Stytt nafn Al Hilal
Stofnað 16. október 1957
Leikvöllur Prince Faisal bin Fahd Stadium
Stærð 58,398
Knattspyrnustjóri Jorge Jesus
Deild Efsta deild í Sádi-Arabíu
2023-2024 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Al Hilal Saudi Football Club er sádískt knattspyrnufélag í Riyadh sem spilar í efstu deild landsins. Félagið er sigursælasta félagið í Asíu og hefur hlotið 66 verðlaun. Félagið var stofnað þann 16. október 1957 og er eitt af þremur félögum sem hafa leikið í öllum tímabilum efstu deildarinnar í Sádi-Arabíu frá stofnun hennar árið 1976.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.