700
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 700 (DCC í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu hlaupár sem byrjaði á fimmtudegi.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Um þetta leyti settust írskir einsetumenn að í Færeyjum og fluttu þangað sauðkindur, sem eyjarnar eru síðan kenndar við.