1210
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1210 (MCCX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Eldey myndaðist í neðansjávargosi undan Reykjanesi.
- Styrmir Kárason varð lögsögumaður í fyrra sinn.
Fædd
Dáin
- 22. febrúar - Guðmundur gríss Ámundason, allsherjargoði.
- Halldóra Eyjólfsdóttir, fyrsta abbadís í Kirkjubæjarklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Orrustan við Gestilren í Svíþjóð. Sörkvir yngri Karlsson reyndi að ná aftur krúnunni sem hann hafði orðið að sleppa tveimur árum áður en beið lægri hlut fyrir Eiríki Knútssyni og var felldur.
- Eiríkur Knútsson var krýndur konungur Svíþjóðar.
- Innósentíus III páfi bannfærði Ottó 4. keisara fyrir að ráðast inn í Suður-Ítalíu.
- Frans frá Assisi stofnaði Fransiskanaregluna.
Fædd
- 2. apríl - Honóríus IV (Giacomo Savelli) páfi (d. 1287).
- 5. maí - Alfons 3., konungur Portúgals (d. 1279).
- Gregoríus X páfi (d. 1276).
- Jóhanna Skotadrottning, kona Alexanders 2. (d. 1238).
- Friðrik 2., hertogi af Austurríki (d. 1246).
Dáin
- 17. júlí - Sörkvir yngri Karlsson, Svíakonungur (f. 1164).