iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://is.wikipedia.org/wiki/Árfetar
Árfetar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Árfetar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árfetar
Súla (Morus bassanus)
Súla (Morus bassanus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Suliformes
Sharpe, 1891
Einkennistegund
Sula leucogaster
Boddaert, 1783
Ættir

Árfetar (fræðiheiti: Suliformes) er ættbálkur fugla sem telur meðal annars skarfa, súlur og freigáta. Nýleg rannsókn frá 2017 bendir til þess að þeir séu skyldastir doðrum og storkum. Áður voru árfetar flokkaðir með pelíkanfuglum.

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.