iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: https://handbolti.is/karlar-helstu-felagaskipti-2023/
Karlar – helstu félagaskipti 2023 | Handbolti.is
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Aron Pálmarsson og Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH. Aron gengur til liðs við FH í sumar. Mynd/J.L.Long
- Auglýsing -

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.
Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest og taka gildi frá og með næsta keppnistímabili.

Innanlands:

Jón Ómar Gíslason t.v. handsalar samning við Arnkel Bergmann Arnkelsson formann handknattleiksdeildar Gróttu. Mynd/Grótta

Jón Ómar Gíslason frá Herði til Gróttu.
Friðrik Hólm Jónsson frá ÍR til ÍBV.
Daníel Örn Griffin frá Gróttu til Víkings.
Guðmundur Hólmar Helgason frá Selfossi til Hauka.
Rúnar Kárason frá ÍBV til Fram.
Gauti Gunnarsson frá KA til ÍBV.
Símon Michael Guðjónsson frá HK til FH.

Gunnar Dan Hlynsson frá Haukum til Gróttu.
Ari Sverrir Magnússon frá Stjörnunni til HK.
Þorfinnur Máni Björnsson frá Haukum til Víkings.
Ólafur Brim Stefánsson frá Fram til Gróttu.
Arnar Þór Fylkisson frá Þór til Vals.
Jakob Aronsson frá Haukum til Aftureldingar (lán).
Jón Karl Einarsson frá Haukum til HK.


Andri Fannar Elísson frá Haukum til Gróttu (lánasamningur).
Ágúst Ingi Óskarsson frá Haukum til Gróttu.
Ísak Gústafsson frá Selfossi til Vals.
Áki Hlynur Andrason frá Val til Gróttu.
Gísli Rúnar Jóhannsson frá Haukum til Aftureldingar.
Bergur Bjartmarsson frá Fram til Fjölnis.
Birgir Örn Birgisson frá Aftureldingu til Víkings.

Leikjadagskrá Olísdeilda.

Gunnar Steinn Jónsson hættur með Stjörnunni.
Jóhann Karl Reynisson hættur með Stjörnunni.
Björgvin Þór Hólmgeirsson hættur með Stjörnunni.
Arnar Freyr Ársælsson hættur með Stjörnunni.
Jóhann Birgir Ingvarsson hættur hjá FH.
Stefán Darri Þórsson hættur hjá Fram.
Breki Dagsson hættur hjá Fram.
Atli Ævar Ingólfsson hættur eftir sex ár með Selfossi.

Theodór Hjalti Valsson t.v. ásamt Viktori Sigurðssyni. Mynd/Valur

Viktor Sigurðsson frá ÍR til Vals.
Brynjar Hólm Grétarsson frá Stjörnunni til Þórs.
Þorvaldur Tryggvason frá Fram til Aftureldingar.
Úlfar Páll Monsi Þórðarson frá Aftureldingu til Vals.
Tryggvi Garðar Jónsson frá Val til Fram.

Tryggvi Garðar Jónsson, nýr liðsmaður Fram. Mynd/Fram

Úlfur Gunnar Kjartansson frá ÍR til Hauka.
Arnór Freyr Stefánsson markvörður hættir og snýr sér að markvarðaþjálfun.
Ísak Logi Einarsson frá Val til Stjörnunnar.
Kenya Kasahara frá Póllandi til Harðar.

Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu, hættur.
Gestur Ólafur Ingvarsson, Aftureldingu, hættur.
Pétur Júníusson, Aftureldingu, hættur.
Sveinn Aron Sveinsson, a.m.k. hættur hjá Aftureldingu.

Leikjadagskrá Grill 66-deilda.

Birgir Steinn Jónsson frá Gróttu til Aftureldingar.
Andri Þór Helgason frá Gróttu til Aftureldingar.
Leó Snær Pétursson frá Stjörnunni til Aftureldingar.
Egill Magnússon frá FH til Stjörnunnar.
Þorgeir Bjarki Davíðsson leikmaður Gróttu ákvað að hætta.
Friðrik Svavarsson hefur tekið fram skóna og leikur á ný með Þór.

Allan Norðberg leikur með Val á næsta keppnistímabili. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Allan Norðberg frá KA til Vals.
Heimir Óli Heimisson leikmaður Hauka er hættur.
Daníel Andri Valtýsson frá Gróttu til Víkings.
Stefán Scheving Th. Guðmundsson frá Aftureldingu til Víkings.
Þorleifur Rafn Aðalsteinsson frá Fjölni til Víkings.
Benedikt Marinó Herdísarson frá Fjölni til Stjörnunnar (var í láni).
Jón Ásgeir Eyjólfsson frá Fjölni til Stjörnunnar (var í láni).
Jóhann Geir Sævarsson frá Þór til KA (var í láni).
Alexander Már Egan frá FH til Fram (var að láni) – sagður hættur.
Haukur Guðmundsson frá Aftureldingu til Stjörnunnar (á láni).

Ísak Óli Eggertsson til HK frá KA.
Kristófer Andri Daðson, Fram, hættur.

Andri Már Rúnarsson t.v. ásamt framkvæmdastjóra Leipzig-liðsins. Mynd/DHfK Leipzig

Milli landa eða félaga ytra

Andri Már Rúnarsson frá Haukum til SC DHfK Leipzig.
Sveinn Andri Sveinsson frá Empor Rostock til Selfoss.
Janus Daði Smárason frá Kolstad til SC Magdeburg.
Hákon Daði Styrmisson frá Gummersbach til Eintracht Hagen.
Alexander Petersson tekur frá skóna og leikur með Val. Var síðast hjá MT Melsungen í Þýskalandi 2021/2022.

Stiven Tobar Valencia frá Val til Benfica.
Bjarki Finnbogason gengur til liðs við Ask 72 handboll.
Karolis Stropus frá Selfossi til Litáen.
Janus Dam Djurhuus frá ÍBV til Færeyja.
Matas Pranckevicus frá Haukum til Litáen.
Jonn Rói Tórfinnsson frá Þór til Danmerkur.

Alexander Petersson er orðinn leikmaður Vals. Mynd/Valur

Róbert Sigurðarson frá ÍBV til Drammen.
Rolands Lebedevs fór frá Herði.
Akimasa Abe frá Gróttu til Wakunaga Leolic.
Suguru Hikawa fór frá Herði.

Guntis Pilpuks frá Herði til Lettlands.
Álvaro Mallols Fernandez frá Torrevieja til Selfoss.
Anton Rúnarsson frá TV Emsdetten til Vals.
Shuhei Narayama frá Wakunaga Leolic til Gróttu.
Guntis Pilpuks frá Herði til Lettlands.

Orri Freyr Þorkelsson hefur skrifað undir samning við Sporting Lissabon. Mynd/Sporting

Orri Freyr Þorkelsson frá Elverum til Sporting Lissabon.
Aron Pálmarsson fer frá Aalborg til FH.
Arnór Þór Gunnarsson leikmaður Bergischer HC hættir keppni.
Daníel Freyr Andrésson frá Lemvig til FH.
Bjarni Ófeigur Valdimarsson frá IFK Skövde til GWD Minden
Ólafur Andrés Guðmundsson frá GC Amicitia Zürich til HF Karlskrona.

Jennifer Kettemann framkvæmdastjóri Rhein-Nekcar Löwen, Arnór Snær Óskarsson og Arnór Snær Óskarsson og Oliver Roggisch. Mynd/Rhein-Neckar Löwen

Arnór Snær Óskarsson frá Val til Rhein-Neckar Löwen.
Ásgeir Snær Vignisson frá Helsingborg til Fjellhammer.
Nicholas Satchwell frá KA til Viking TIF.
Dagur Gautason frá KA til ØIF Arendal.
Þorgils Jón Svölu Baldursson frá Val til HF Karlskrona.
Phil Döhler frá FH til HF Karlskrona.

Dagur Sverrir Kristjánsson flytur til Karlskrona í sumar. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Dagur Sverrir Kristjánsson frá ÍR til HK Karlskrona.
Luka Vukicevic hefur kvatt Fram.
Ott Varik frá HC Viljandi til KA.
Nicolai Horntvedt Kristensen frá Nøtterøy til KA.
Arnar Birkir Hálfdánsson frá Ribe-Esbjerg til Amo Handboll.
Örn Vésteinsson Östenberg frá TuS N-Lübbecke til Lübecke Schwartau.
Daniel Vieira frá Avanca til ÍBV.

Listinn verður reglulega uppfærður.

Ábendingar sendist til: [email protected]

Konur – helstu félagaskipti 2023

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -