iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: http://m.dict.cc/icelandic-english/kleif.html
dict.cc | kleif | English-Icelandic translation
Advertisement
 Translation for 'kleif' from Icelandic to English
In eigener Sache: Wir versuchen derzeit, ein Wörterbuch für Ukrainisch-Deutsch aufzubauen und würden uns über Sprachaufnahmen oder Übersetzungsvorschläge freuen!
ADJ   kleifur | kleif | kleift
kleifari | kleifastur
NOUN   kleif | kleifin | kleifar | kleifar
VERB   að klífa | klíf | kleif | klifið
landaf.
kleif {kv}
[steep and narrow section of a mountainside]
1 translation
To translate another word just start typing!

Translation for 'kleif' from Icelandic to English

kleif {kv}
[steep and narrow section of a mountainside]landaf.
Advertisement
Usage Examples Icelandic
  • ágúst 1752 kleif konungurinn turninn í mikilli athöfn.
  • Faith finnur töfragrip frá bæjarstjóranum sem gerir henni kleif að skipta líkama við Buffy.
  • Nehru hafði verið þjóðernissinnaður frá táningsárum og kleif brátt valdastiga indverskra stjórnmála sem slíkur í umróti annars áratugsins.
  • Hann kleif Eldeyjar-Hjalti Jónsson fyrstur manna árið 1893 að beiðni bænda í Mýrdal og rak þá nagla í bergið og setti keðjur á nokkrum stöðum, svo að eftir það var hægt að nýta dranginn til fuglatekju.
  • Francesco De Marchi frá Bologna kleif fjallið fyrstur manna árið 1573.

  • Rahmon kleif metorðastigann sem embættismaður innan Kommúnistaflokksins og varð þannig hluti af forréttindastétt embættismanna (nomenklatura) í Sovétríkjunum.
  • Biya varð embættismaður í Kamerún á sjöunda áratugnum eftir að landið hlaut sjálfstæði frá Frakklandi og kleif metorðastigann á stjórnartíð forsetans Ahmadou Ahidjo.
  • Hann lauk meistaragráðu í stjórnmálafræði við Háskólann í Kænugarði og kleif metorðastigan innan sovéska kommúnistaflokksins.
  • Þar kleif hún Mauna Kea og Mauna Loa.
  • Vasco da Gama kleif metorðastigann hratt og árið 1492 sendi Jóhann 2.

  • Hann kleif metorðastigann innan hersins og var orðinn höfuðsmaður undir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar.
  • Meðfram þessum störfum kleif Eshkol upp metorðastigann í verkalýðs- og stjórnmálahreyfingum Gyðinga í Palestínu.
  • Annar Íslendingur, Ari Kristins Gunnarsson, kleif tindinn árið 1991 en fórst líklega í snjóflóði á niðurleið. Hann er ófundinn.
  • Hann vann sem embættismaður í Mexíkóborg en kleif síðan metorðastigann á tíunda áratugnum og var kjörinn ríkisstjóri Mexíkófylkis árið 2005.
  • Hann kleif hratt upp metorðastigann og varð utanríkisráðherra í ríkisstjórn Wellingtons hertoga árið 1828 þrátt fyrir „nærri því forkastanlegt reynsluleysi í opinberum störfum“.

  • Hann kleif metorðastigann fljótt og vann með mörgum helstu sjóliðsforingjum síns tíma áður en hann varð sjálfur foringi árið 1778.
  • Austurrískt teymi kleif fjallið fyrst árið 1954.
Advertisement
© dict.cc Icelandic-English dictionary 2024
Contains translations by TU Chemnitz and Mr Honey's Business Dictionary (German-English only).
Links to this dictionary or to individual translations are very welcome!