iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: http://is.wikipedia.org/wiki/Reyktur_bjór
Reykbjór - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Reykbjór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Reyktur bjór)
Reykbjór frá Bamberg: Aecht Schlenkerla Rauchbier

Reykbjór (þýska: Rauchbier) er bjórstíll sem er bruggaður með reyktu malti, þ.e. meltu byggi sem hefur verið þurrkað yfir opnum eldi. Reykbjór á sér rúmlega þrjú hundruð ára sögu. Af honum er afar sterkt reykbragð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.