iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: http://is.wikipedia.org/wiki/ISO_3166
ISO 3166 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

ISO 3166

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ISO 3166 er þriggja hluta staðall sem skilgreinir landfræðilega kóðun á nöfnum landa og tengdra svæða, og skiptingu þeirra.

  • ISO 3166-1 kóðar fyrir lönd og tengd svæði, fyrst gefinn út árið 1974.
  • ISO 3166-2 skilgreinir kóða fyrir skiptingu hvers lands og tengdra svæða.
  • ISO 3166-3 eru kóðar sem að tekið hafa við af kóðum sem skilgreindir voru samkvæmt ISO 3166-1.