iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: http://is.wikipedia.org/wiki/Forlag
Útgáfufyrirtæki - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Útgáfufyrirtæki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forlag)

Útgáfufyrirtæki, útgáfa eða forlag er fyrirtæki sem fæst við útgáfu hugverka, t.d. ritverka (bókaútgáfa), tónlistar (tónlistarútgáfa), dagblaða (blaðaútgáfa) og kvikmynda (kvikmyndaútgáfa). Í hefðbundnum skilningi tryggir útgáfufyrirtæki sér gjarnan einkarétt á útgáfu hugverks tiltekins höfundar með sérstökum útgáfusamningi og tekst á móti það verk á hendur að búa verkið til útgáfu (þróa úr því söluvöru) markaðssetja það og sjá til þess að það sé fjöldaframleitt og því dreift á sölustaði. Samband höfundar og útgáfufyrirtækis er sums staðar skilgreint sem hluti af höfundalögum eða með sérstökum lögum um útgáfusamninga.

Dæmi um Íslensk útgáfufyrirtæki

[breyta | breyta frumkóða]

Dagblöð og tímarit

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.