iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: http://is.wikipedia.org/wiki/Flæmskt_rauðöl
Flæmskt rauðöl - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Flæmskt rauðöl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Duchesse de Bourgogne er vinsæl tegund af flæmsku rauðöli.

Flæmskt rauðöl er fremur súrt öl frá Belgíu. Það er fremur létt, 5-6% rautt til brúnt að lit og með einkennandi súrum ávaxtakeim sem verður til við gerjun með öðru geri en ölgeri, oftast mjólkursýrugerlum, og með löngum geymslutíma (ár eða meira) á eikartunnum. Rauði liturinn kemur úr sérstöku malti. Fullþroskað öl er oft blandað með yngra öli til að jafna bragðið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.