iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: http://is.wikipedia.org/wiki/Dúnn
Dúnn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Dúnn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dúnfjöður

Dúnn fugla eru lag af fíngerðum fjöðrum sem sem er undir flugfjöðrum. Mjög ungir fuglar eru eingöngu þaktir dúnfjöðrum. Dúnn einangrar mjög vel hita og er notaður í jakka, rúmteppi, kodda og svefnpoka.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.