Bashar Murad
Útlit
Bashar Murad بشار مراد | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 7. febrúar 1993 Austur-Jerúsalem, Palestína |
Störf |
|
Ár virkur | 2015–í dag |
Stefnur | Popp |
Hljóðfæri |
|
Bashar Murad (arabíska: بشار مراد; f. 7. febrúar 1993) er palestínskur söngvari og lagahöfundur. Hann er þekktur fyrir að hafa gefið út lagið „Klefi / Samed“ með íslensku hljómsveitinni Hatara.[1] Hann tók þátt í Söngvakeppninni 2024 með laginu „Vestrið villt“ / „Wild West“ þar sem hann endaði í öðru sæti.[2] Bashar hefur lýst því yfir að hann hyggist taka þátt í forkeppni fyrir Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025.[3]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Maskhara (2021)
- Maskhara: The Remixes (2022)
- Nafas (2024)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Meet Bashar Murad: The Palestinian singer blurring gender lines“. BBC. 14. júní 2019. Sótt 17. júlí 2019.
- ↑ Margrét Björk Jónsdóttir (4. mars 2024). „Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar“. Vísir.
- ↑ Argyriou, Giannis (20. nóvember 2024). „Three countries, one mission: Bashar Murad eyes Eurovision once more“. Eurovision News | Music | Fun (bandarísk enska). Sótt 25. nóvember 2024.