1567
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1567 (MDLXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Gíslakirkja í Skálholti var vígð.
- Kristján Villadtsson varð skólameistari í Skálholti.
Fædd
- Helga Jónsdóttir, biskupsfrú í Skálholti, kona Odds Einarssonar (d. 1662).
Dáin
- Jón Matthíasson, prentari og prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 10. febrúar - Henry Stuart, lávarður af Darnley, eiginmaður Maríu Stúart Skotadrottningar, myrtur í Edinborg.
- 15. júlí - María Stúart beið ósigur fyrir skoska aðlinum við Carberry Hill og er fangelsuð í Loch Leven-kastala.
- 24. júlí - María Stúart neydd til að afsala sér völdum í hendur sonar síns, Jakobs 6.
- 29. september - Vopnahléi í Frönsku trúarbragðastyrjöldunum lauk og átök hófust að nýju.
- Filippus 2. Spánarkonungur sendi hertogann af Alba (járnhertogann) til Hollands með 10.000 hermenn og ótakmörkuð völd til að bæla niður uppreisnina. Vilhjálmur þögli var gerður útlægur.
Fædd
- 14. nóvember - Mórits af Nassá, Óraníufursti (d. 1625).
- (15. maí 1567 (skírður) -vClaudio Monteverdi, ítalskt tónskáld (d. 1643).
Dáin
- 10. febrúar - Henry Stuart, lávarður af Darnley, eiginmaður Maríu Skotadrottningar (f. 1545).