iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.
iBet uBet web content aggregator. Adding the entire web to your favor.



Link to original content: http://hi.is/laeknadeild
Læknadeild | Háskóli Íslands Skip to main content

Læknadeild

""

Læknadeild

Læknadeild annast kennslu og rannsóknir í geislafræði, heilbrigðisgagnafræði, lífeindafræði, læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði.

Deildin starfar í nánu samstarfi við Landspítala og fleiri heilbrigðisstofnanir innanlands og utan.

Læknadeild er leiðandi í kennslu og rannsóknum í heilbrigðisvísindum hér á landi.

""

Grunnnám

Læknadeild býður upp á fjórar námsleiðir til BS gráðu (180e) og eina grunndiplómu (90e):

Námsbrautir sem heyra undir Læknadeild

Framhaldsnám

Auk cand. med. náms í Læknisfræði (180e) býður Læknadeild upp á þjár námsleiðir í diplómanámi á framhaldsstigi (60e), níu námsleiðir í meistaranámi (120e) og fimm námsleiðir í doktorsnámi (180e).

Nánari upplýsingar um framhaldsnám í boði. 

    Hafðu samband

    Skrifstofa Læknadeildar
    Læknagarði, 4. hæð
    Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík.
    Sími: 525 4881   
    Netfang: medicine@hi.is

    Opið alla virka daga 9–15
    Sumarlokun: skrifstofa deildarinnar er lokuð frá 8. júlí til og með 2. ágúst.

    Upplýsingar um skrifstofur og starfsfólk

    ""